Skjalastjórnun (ISO 15489)

Við sérhæfum okkur í skjalastjórnun samkvæmt  ISO 15489.  Staðallinn veittir leiðsögn í  skjalastjórnun fyrirtækja og stofnana þar sem skjöl eru mynduð fyrir bæði innri og ytri viðskiptavini. Okkar ráðgjafar geta aðstoðað þig við að setja upp hagkvæmt og skilvirkt skjalakerfi sem uppfyllir alþjóðlegar kröfur um skjalastjórnun.Mælt er með öllum þáttum sem lýst er í þessum hluta ISO 15489 til þess að tryggja að viðhlítandi skjöl séu mynduð, fönguð og þeim stjórnað. Við aðstoðum við gerð verklagsreglna sem nýtast til að tryggja skjalastjórn samkvæmt þeim meginreglum og þáttum sem lýst er í  ISO 15489.

Við hjá Avanti-ráðgjöf höfum á að skipa ráðgjöfum með mikla reynslu og eru sérmenntaðir til að veita ráðgjöf á sviði skjalastjórnunar.


Hafðu samband

Til að fá frekari upplýsingar um ráðgjöf vegna skjalastjórnunar þá getur þú haft samband með því að smella á tengill hér að ofan eða senda okkur póst á avanti@avanti.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com