Við aðstoðum stofnanir og fyrirtæki við eftirfarandi:

  • Úttekt á skjalamálum samkvæmt ISO-15489:2016 Upplýsingar og skjalfesting – skjalastjórn
  • Stefnumótun
  • Gerð reglna og leiðbeininga í skjalamálum
  • Innleiðing á skjalakerfi óháð kerfum
  • Þjálfun og fræðsla starfsmanna
  • Skjalastjóri til leigu

 

Nánari upplýsingar um þessa aðstoð hafið samband í tölvupósti svala@avanti.is