Afhendingarskyldir aðilar þurfa að skila pappír sem er 30 ára og eldri til Þjóðskjalasafns. Sjá nánar upplýsingar hér á vef Þjóðskjalasafns.

Við aðstoðum afhendingarskylda aðila við að gera úttekt, pakka og skila pappírsskjölum til Þjóðskjalasafns sem er orðinn 30 ára og eldri. Við sjáum um að beiðni um skil á pappír, gerð geymsluskráa, tilkynning á stofnunum og skjalaflokkum.

Nánari upplýsingar um þessa aðstoð hafið samband í tölvupósti svala@avanti.is