Hvað er stjórnkerfi upplýsingaöryggis ?

Stjórnkerfi upplýsingaöryggis (Information Security Management System – ISMS) er aðferðafræði til að hafa umsjón með upplýsingum og upplýsingakerfum fyrirtækisins með það fyrir augum að styðja við viðskiptaleg markmið þess. Kerfið nær yfir alla þætti upplýsingatækni, samskipta, mannauðsstjórnunar og þjálfunar starfsmanna og byggir á skýrum stefnum og verklagsreglum. Hér að neðan má sjá heildarkynningu á þjónustu okkar varðandi innleiðingu stjórnkerfis fyrir upplýsingaöryggi.


 


Hafðu samband

Til að fá frekari upplýsingar um ráðgjöf vegna stjórnkerfis upplýsingaöryggis þá getur þú haft samband með því senda okkur póst á avanti@avanti.is

 

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com