Jafnlaunakerfi (ÍST-85)

Við hjá Avanti – ráðgjöf ehf  höfum útbúið staðlaða lausn í samstarfi við Advania þar sem Advania býður fram sérhannað kerfi easyEQUALPAY til að halda utan um innleiðingu og rekstur jafnlaunakerfis, meðan Avanti – ráðgjöf ehf útvegar stöðluð skjöl inni í það kerfi og veitir ráðgjöf varðandi innleiðingu jafnlaunakerfis. Í megin atriðum þá gengur innleiðing jafnlaunakerfis út á eftirfarandi :Við aðlögum kerfisskjöl jafnlaunakerfis og hlöðum þeim upp í easyEQUALPAY kerfi ykkar ásamt því að setja upp verkefnisáætlun og  skipuleggja verkefnið. Hugmyndin er sú að þitt fyrirtæki eða stofnun sjái svo um að klára innleiðingarverkefnið en við séum ávallt til reiðu við einstaka þætti þess sé þess óskað t.d fræðslunámskeið fyrir stjórnendur, framkvæmd launagreininga og gerð starfaflokkunar.

Við getum hinsvegar einnig gert tilboð í alla innleiðingu jafnlaunakerfis ef það hentar betur.


Hafðu samband

Til að fá frekari upplýsingar um þetta tilboð þá getur þú sent okkur póst á avanti@avanti.is

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com