Vantar þig gæðakerfi ?

ISO – 9001 gæðakerfi

Innleiðingarráðgjöf

Ráðgjafar Avanti – ráðgjöf hafa áratuga reynslu af innleiðingu gæðakerfa og hafa komið að innleiðingu samkvæmt ISO-9001
staðlinum fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Við getum hjálpað þér að koma þínu fyrirtæki í gegnum vottun fyrir ISO -9001 og öðlast alþjóðlega viðurkenningu fyrir rekstur gæðakerfis.

Innleiðing gæðakerfis í þremur skrefum

Food-Delivery-1 Food-Delivery-2 Food-Delivery-3
 • ISMS stöðumat (ISO-9001) –  Stöðumat er lykilatriði í úrbótaáætlun og fyrsta skrefið í því ferli að koma upp vottuðu ISMS kerfi.
  • Verkefnisáætlun  – Vegvísir sem skilgreinir verkefni, nálgun og ábyrgð sem nauðsynleg er til að takast á við skilgreind úrbótaverkefni á þeim tíma sem þarf til að ná fram markmiðum verkefnisins, þ.m.t vottun.
 • Stefna um gæðastjórnun (hér eftir QMS) / Viðfang og nálgun – Ákvarða ákjósanlegustu nálgun við þróun gæðakerfis í ljósi atvinnugreinar, hlíti við lög og reglur og kröfur til vottunar.
 • QMS gildissvið– Gildissviðið er mikilvægt fyrir árangursríka ISO-9001 vottun. Gildissvið þarf að vera nógu breitt til að tryggja að það muni nægja öllum helstu hagsmunaaðilum
 • Áhættumat – Áhættumat er grundvallaratriði í QMS. Við notum  ISO-27005 sem hefur forskot á marga aðra áhættumatstaða þar sem ekki er verið að einblína á hlutlægar eignir.
 • Úrbótaaðstoð / stuðningur – Þegar liggur fyrir hverju þarf að bæta úr er það oftast verkefni  starfsmanna viðkomandi fyrirtækis/stofnunar að vinna að þeim breytingum.
 • Mælingar – Mælingar og mæligildi eru mikilvæg fyrir bestu framkvæmd QMS, þar sem mælingar eru sönnun þess að QMS kerfið sé virkt og í gangi ásamt því að sýna fram á stöðugar umbætur kerfisins.
 • Stuðningur við stefnu, staðla, og málsmeðferð  – Skriflegar stefnur, verklegsreglur og málsmeðferð er nauðsynlegur þáttur hvers ferlis sem eru hluti af QMS.
 • Innri endurskoðun – Hluti af ISO 9001 innleiðingu
  og svo í framhaldi vottun, er krafa um að framkvæma innri endurskoðun til að ákvarða hvort eftirlits markmið, eftirlit, ferli og verklagsreglur QMS séu:
 • Í samræmi við kröfur ISO-9001 og viðeigandi löggjöf
  eða reglugerðir;
 • Í samræmi við skilgreinda markmið varðandi gæðakerfi;
 • Sé framfylgt og viðhaldið; og
 • Framkvæmd sé eins og búist var við.
 •  Stuðningur við vottun – Við höfum aðstoðað
  mörg fyrirtæki þegar kemur að  vottun.
  Það hefur reynst vel að hafa ráðgjafa á vottunarfundum sem sérstakan fulltrúa með það fyrir augum að gera vottunarferlið skilvirkt. Þetta einfaldar ferlið og dregur úr hættu á að ósamræmi komi upp á vottunarfundum.

 

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com