Grundvallarstefna Avanti – ráðgjöf ehf er að vera viðurkennd fyrir gæði í ráðgjöf á sviði stjórnkerfa.

Þessari stefnu verður náð í með því að:

 • Skilja og setja fram samhengi fyrirtækisins og aðlaga gæðastjórnunarkerfið að stefnumótun
 • Uppfylla kröfur viðskiptavina sem og viðeigandi lög og reglur
 • Stjórnun fyrirtækis, ásamt því að skilgreina  gæðamarkmið og  ábyrgð starfsmanna fyrir uppfyllingu þeirra
 • Að vinna eftir gæðastjórnunarkerfi – ISO 9001: 2015
 • Auka stöðugt ánægju viðskiptavina
 • Fylgjast með og innleiða nýja tækni ásamt því að uppfræða starfsmenn
 • Velja birgja vandlega
 • Setja fram skuldbindingu um að auka gæði þjónustu til þess að fara fram úr væntingum viðskiptavina
 • Gera stöðugar umbætur hluta af hverjum vinnudegi og hverju starfi
 • Tryggja að stefnumörkun okkar og verklagsreglur endurspegla það sem við gerum í raun
 • Skilningur á því hvernig störf okkar passa inn í heildarflæði vinnu.
 • Stöðugt að uppfæra gæðastjórnunarkerfið á öllum stigum, allt frá pöntunarmóttöku , framleiðslu og þjónustu við viðskiptavini eftir afhendingu.

Umgjörð  fyrir því að setja gæðamarkmið er skilgreint í gæðahandbókinni.

Gæða- og öryggisstjóri ber ábyrgð á því að upplýsa alla starfsmenn og þá sem vinna á vegum fyrirtækisins, um gæðastefnunna og gera hana aðgengilega almenningi

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com